Austurbær - samkomuhús í 70 ár

Austurbær

Viðburðarhús á besta stað í bænum

Austurbær

Í Austurbæ komast 520 manns í sæti. Tónleikar, leiksýningar, fyrirlestrar, uppistand. Allt sem þér dettur í hug rúmast vel á sviðinu okkar. Grunn ljósa- og hljóðbúnaður leigist með húsinu.

SILFURTUNGLIÐ

Silfurtunglið er á annarri hæð á Austurbæ – þar er hægt að sitja til borðs og vera með standandi veislur. Í Silfurtunglinu komast 160 fyrir í sitjandi borðhaldi en miklu fleiri í standandi veislu. Silfurtunglið er falin salarperla á besta stað í Reykjavík.

Viðburðarhús

Ef þig vantar aðstoð að halda viðburð þá vinna hjá Austurbæ vanir aðilar og geta aðstoðað við allt. Ertu með góða hugmynd? – en hefur ekki tíma eða mannafla til að framkvæma hana. Við erum ekki bara með húsið – við erum með fólk sem sér um allan pakkann.

ALLUR PAKKINN

Flesta viðburði þarf að kynna. Ef enginn veit þá mætir enginn. Við höfum samband við þá aðila sem við á og kynnum viðburðinn, hvort sem það eru fjölmiðlar, samfélagsmiðlar, innanhúspóstar þá getum við gert það.

Austurbær - viðburðarhús í 70 ár

Austurbær

Viðburðarhús á besta stað í bænum
Í Austurbæ getur þú gert allt sem hugurinn leiðir þig.

Austurbær býður upp á mjög fjölbreytta möguleika ef halda á viðburð. Húsið er kjörið til að nýta fyrir ráðstefnur, tónleika, “kickoff”, fundi, vinnufundi, starfsmannafundi, danssýningar og allar gerðir af stórum sem smáum veislum. Austurbær rúmar 520 manns í sæti og er á besta stað í bænum.Í Austurbæ er afslöppuð stemmning. Margir listamenn hafa komið fram í húsinu og eru flestir ef ekki allir sammála að andinn í húsinu er einstakur.

 • Tónleikahús

  Í húsinu hafa verið haldnir tónleikar frá upphafi

 • Leikhús

  Austurbær er tilvalin staður að setja upp leikrit af öllu tagi

 • Fundir

  Vinnufundir, kynningarfundir, "kickofffundir"

 • Söngvakeppnir

  Margir framhaldsskólar landsins halda söngvakeppnir sínar í Austurbæ

Fréttir af okkur

....við erum nú meira á facebook. Kíktu á okkur þar.

Ertu með spurningu eða viltu panta húsið?

Sendu okkur póst og við svörum skjótt